• Laugardaginn 2. apríl kl 16:00 opnar myndlistasýning í Gallerí 78, Suðurgötu 3, á völdum verkum eftir Sonju Georgsdóttur myndlistarmann ásamt því sem útgáfu bókarinnar hennar Gildi / Values – Cancer closure verður fagnað. Sonja greindist með krabbamein á lokastigi haustið 2014 og hóf þá með...

  • Jón Óskar Hafsteinsson og Bjarni Sigurbjörnsson opnuðu sýningu sína „September 2013“ í Anarkíu listasal í Kópavogi þann 12. mars síðastliðinn. Jón Óskar og Bjarni ræddu við gesti á opnun. Á sýningunni gefur að sjá verk sem máluð eru á timburplötur, sem unnar voru fyrir sýningu...

  • Mariusz Konrad Kędzierski er pólskur listamaður sem fæddist án handa. Hæfileikar hans voru uppgötvaðir þegar hann var einungis þriggja ára gamall. Hann teiknaði og málaði til tólf ára aldurs, en þá þurfti hann að hætta vegna fjölda aðgerða sem hann gekkst undir. Þegar hann var...

  • Zack Seckler, ljósmyndari frá Brooklyn, heimsótti klakann í nóvember sl. og flaug um í lítilli rellu um suðurströnd Íslands, með myndavél að vopni. Loftmynda-ljósmyndun er listaform sem Zack kallar: „aerial abstracts“. Hann mun í næsta mánuði opna listasýningu í New York sem mun bera heitið...

  • Hver segir að það sé ekki hægt að gera listaverk með Excel? Hér er listamaðurinn Shukei að verki. Shukei Birt á Larva Graphics

  • Hver er andstæðan við Disney ? Kannski Tim burton ? Disney-persónur eru þekktar fyrir að vera hlýlegar, aðlaðandi og krúttlegar. Að sjálfsögðu verða þær markaðsvænni fyrir vikið og höfða til ákveðins markaðshóps, en listamaðurinn og tækniteiknarinn Andrew Tarusov hefur búið til nýja seríu af okkar uppáhalds Disney-persónum,...

  • Paul Smith þjáist af sjúkdóm sem lamar heila hans eða „Cerebral Palsy“. Enginn hélt að hann myndi eldast nógu mikið til að ná árangri í skóla þegar hann var yngri. Það tók hann 16 ár að læra að tala og 16 ár í viðbót til...

  • Ljósmyndasýning Stemming / Mood eftir Friðgeir Helgason opnaði þann 16. janúar síðastliðinn í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Friðgeir hefur verið á ferðalagi frá 19 ára aldri um heiminn, en býr nú í Bandaríkjunum. Hann stundaði nám í kvikmyndaskóla í Los Angeles en ljósmyndun átti hug hans allan...

  • Það hefur verið einstaklega gaman að sjá umræðuna um Skaupið í ár. Annaðhvort virðist fólk hata það eða elska það. Við hjá Jahá erum mjög sátt, enda kominn tími til að leyfa Steinda að spreyta sig. Við köstuðum fram spurningunni á Facebook síðu okkar, hvernig fólki...