• Það þekkja flestir Pince Ea, eða hafa allavega séð eitt af hans frábæru myndböndum. Hann hefur sérstaka leið til þess að ná til fólks, eina sem hann vill í lífinu er að þú njótir þín sem best og eigir framtíðina fyrir þér. Hvar sem þú ert,...

  • Við fæðumst fordómalaus, hvað svo? Ævar vísindamaður settist niður með nokkrum börnum og fékk svör við stóru spurningunum.  

  • Sam Berns er ótrúlegur ungur maður. Í myndbandinu hér að ofan segir hann okkur frá sjúkdómnum „Progeria“ sem hann greindist með aðeins tveggja ára gamall. Hann talar einnig um leiðir sínar að lífshamingju. Ég hvet alla til þess að gefa sér nokkrar mínútur og hlusta...

  • Ung kona að nafni Mari Järsk, sem upprunalega er frá Eistlandi en hefur búið og starfað á Íslandi í 10 ár, varð fyrir áhugaverðri upplifun í vinnunni sinni á sunnudagsmorgunn en hún starfar sem öryggisvörður í matvöruverslun. Í kring um 6 leytið á sunnudagsmorgni gengur...

  • Jürgen Klopp og félagar í Liverpool heimsóttu á dögunum Alder Hey barnaspítalann. Þeir komu færandi gjöfum og sátu fyrir í myndatöku með börnunum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá stemninguna sem myndaðist.

  • Okkar ástkæri Gylfi Þór Sigurðsson og liðsfélagar hans í Swansea heimsóttu í vikunni barnaspítala í Swansea. Um er að ræða hefð hjá enskum félögum til að gleðja þá sem glíma við veikindi í kringum jólin. Hægt er að sjá á meðfylgjandi myndum að þeir hafi...

  • Við ættum að vera duglegri að hjálpa hvort öðru og láta gott af okkur leiða. Hér eru nokkrar skemmtilegar aðferðir: 1. Heimsækja einhvern sem er einmanna Oft eru bestu gjafirnar ekki hlutir. Skemmtileg heimsókn til einhvers sem er einmanna gæti verið sú gjöf sem hittir...

  • Árið 2012 byrjaði María Dís Eyþórsdóttir að stunda líkamsrækt á Ísafirði þar sem hún bjó á þeim tíma. Hún fann sjálfstraustið aukast með hverju kílói sem fauk og þar tók hún staðfasta ákvörðun um að vilja fara alla leið og stefna á sitt besta form....

  • Í grein Mörtu Maríu á mbl.is kemur fram að Gyða Thorlacius hjúkr­un­ar­fræðing­ur hefur fengið nýra að gjöf frá skólabróður sínum. Eftir 4 ára bið var það gamall bekkjarfélagi að nafni Kjartan Jón Bjarnason sem gaf henni nýra. Gyða er búin að vera nýrnarveik í 15 ár og...