Proderm

Forsíða

HEILSA & LÍFSTÍLL

Karlmenn og brúðkaup – Fæ ég að ráða einhverju?

Ég var að keyra út á landi með sambýliskonu minni nýverið og einhvernveginn fórum við að ræða hvernig við myndum hafa brúðkaupið ef við ákveðum einhverntímann að ganga í það heilaga. Nú er ég ekki búinn að fara á skeljarnar og biðja hana með tárin í augunum að giftast mér en það stendur klárlega til […]

DÝR

Magnaður leikur hjá hinum 12 ára Neel Sethi

Hulda Birna Vignisdóttir

Hér fáum við að sjá bakvið tjöldin með hinum 12 ára Neel Sethi, en það mætti segja að hann hafi verið meira eða minna einn á setti allan tímann. Hann leikur á móti hinum ýmsu dýrum sem talsett eru af leikurum á borð við Bill Murray, Ben Kingsley, Idris Elba, Scarlett Johansson og Christopher Walken. Dýrin voru tölvuteiknuð inn á myndina eftir […]

FÓLK & FLÚR

Fólk & Flúr: „Tattooið átti að vera tveir litlir teningar“

Ragnhildur Kristjana

„Ég fékk mér þetta tattoo af því að ég var kölluð Dice í skólanum. Þetta áttu bara að vera tveir litlir teningar  en í staðinn varð þetta stór hauskúpa með pínulitlum teningum svo að flestir fatta ekki tenginguna, sjá ekki einu sinni að þetta séu teningar. Það eru bleikar stjörnur og hauskúpan er að gráta […]